Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunaralgengi
ENSKA
target prevalence rate
DANSKA
lprævalens
SÆNSKA
lprevalens
ÞÝSKA
Zielprävalenz
Samheiti
algengi sem miðað er við
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... fyrstu 2 árin samfellt eftir að staðan er veitt er árlegt eftirlit, sem byggist á dæmigerðu úrtaki frá öllum stöðvum sem eru með nautgripi í haldi, innt af hendi og þar þarf a.m.k. að vera unnt að greina, með 95% öryggisstigi, sýkingu af völdum Brucella abortus, B. melitensis og B. suis með viðmiðunaralgengi sem nemur 0,2% í stöðvum sem eru með nautgripi í haldi eða með viðmiðunaralgengi sem nemur 0,1% í nautgripastofninum,

[en] ... for the first 2 consecutive years following granting of the status, annual surveillance based on a representative sample of all establishments keeping bovine animals has been carried out that must allow at least for the detection, with a 95 % level of confidence, of infection with Brucella abortus, B. melitensis and B. suis, at a target prevalence rate of 0,2 % of the establishments keeping bovine animals or a target prevalence rate of 0,1 % of the bovine population;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/689 frá 17. desember 2019 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur um eftirlit, útrýmingaráætlanir og sjúkdómalausa stöðu með tilliti til tiltekinna skráðra og nýtilkominna sjúkdóma

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2020/689 of 17 December 2019 supplementing Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council as regards rules for surveillance, eradication programmes, and disease-free status for certain listed and emerging diseases

Skjal nr.
32020R0689
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira